Matseðill vikunnar

24. Febrúar - 28. Febrúar

Mánudagur - 24. Febrúar
Morgunmatur   Súrmjólk og morgunkorn, lýsi og ávextir
Hádegismatur Fiskibollur með kartöflum, grænmeti, remólaði og lauksmjöri
Nónhressing Bolla
 
Þriðjudagur - 25. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókos og kanil, lýsi og ávextir
Hádegismatur Saltkjöt og baunir
Nónhressing Heimalagða brauð með ýmsu áleggi
 
Miðvikudagur - 26. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókso og kanil , lýsi og ávextir
Hádegismatur Pizza með nautakakki, pepperoni og ost
Nónhressing Maltbrauð með kæfu
 
Fimmtudagur - 27. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókos og kanil, lýsi og ávextir
Hádegismatur Soðin ýsa með grænmeti, kartöflum og blaðlauksfeiti
Nónhressing Heimalagað brauð með ýmsu áleggi
 
Föstudagur - 28. Febrúar
Morgunmatur   Súrmjólk með morgunkorni, lýsi og ávextir
Hádegismatur Kjúklingasúpa
Nónhressing Kryddbrauð með ost og smjöri