Matseðill vikunnar

21. Júní - 25. Júní

Mánudagur - 21. Júní
Morgunmatur   Súrmjólk og morgunkorn, ávextir og lýsi
Hádegismatur Soðin ýsa með kartöflum, grænmeti og tómatsósu
Nónhressing Heimalagað brauð með skinku
 
Þriðjudagur - 22. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókos og kanil, lýsi og ávextir
Hádegismatur Pasta með bacon, pylsum og skinku, ostasósa og salat
Nónhressing Maltbrauð með ost
 
Miðvikudagur - 23. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókos og kanil, ávextir og lýsi
Hádegismatur Gulrótarbuff, hrísgrjón, salat og köld sósa
Nónhressing Hafrakex með ost og Gúrkubiti
 
Fimmtudagur - 24. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókos og kanil, lýsi og ávextir
Hádegismatur Plokkfiskur með rúgbrauði
Nónhressing Heimalagað brauð með ýmsu áleggi
 
Föstudagur - 25. Júní
Morgunmatur   Morgunkorn og súrmjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Ofnsteik, steiktar kartöflur og grænmeti
Nónhressing Ristað brauð með ost og gúrku