Við leikskólann okkar er starfandi foreldrafélagið Huldufólk sem stofnað var árið 2000. Foreldrafélagið hefur staðið að uppákomum og ferðum fyrir börnin og ýmsum fyrirlestrum. Stjórn félagsins er skipuð 10 fulltrúum, tveir frá hverri deild. Markmið félagsins er að efla tengsl foreldra og starfsfólks, auka þátttöku foreldra í starfi leikskólans og tryggja velferð barnanna sem best. Foreldrafélagið hefur umsjón með foreldrasjóði, sem notaður er til að greiða rútuferðir, leiksýningar og aðrar skemmtanir fyrir börnin á leikskólanum. Foreldrar greiða einu sinni á ári í þennan sjóð og er það innheimt með heimsendum gíróseðlum.

Foreldrafélögin eru samstarfsvettvangur foreldra sem eiga börn í leikskólanum, koma á framfæri skoðunum foreldra við skólastjórnendur og sjá um að skipuleggja foreldrastarfið í skólanum m.a. með því að styðja við starf deildarfulltrúa. Deildarfulltrúar gegna mikilvægu hlutverki í því að efla og styrkja samstarf foreldra, deildarstjóra og barna innan hverrar deildar. Deildarfulltrúar mynda svokallað fulltrúaráð foreldrafélags.

Stjórn foreldrafélagsins veturinn 2018-2019:

Dóra Ásgeirsdóttir

dora.asgeirs@gmail.com

Kári Svavarsson

Álfabergi

Helga Dóra Magnúsdóttir

hdm@deloitte.is

Magnús Már Mikaelsson

Álfabergi

Svava Kristín Sveinbjörnsdóttir

svavakr@internet.is

Sveinbjörn Loki Bernharðs

Móbergi

Arna Jónsdóttir

arny27@gmail.com

Orri Davíðsson

Móbergi

Magnús Sigurðsson

Gjaldkeri

magnus.sig@gmail.com

Ólafur Magnússon

Flikruberg

Ásgeir Halldórsson

asgeirhall@hotmail.com

Íris Ylva Ásgeirsdóttir

Flikruberg

Aðalheiður María Sigmarsdóttir

heida.sigmarsd@gmail.com

Daníel Bergur Daníelsson

Stuðlaberg

Gísli Jónsson

gislijb@gmail.com

Jón Birnir Gíslason

Stuðlaberg

Íris Björk Ásgeirsdóttir

Ritari

irisbjork89@gmail.com

Sölvi Geir Jakobsson

Silfurberg

Petra Eiríksdóttir

petra.eiriksd@gmail.com

Elísabet Gunnarsdóttir

Silfurbergi

Aldís Sunna Ólafsdóttir

Auglýsingafulltrúi

aldissunna@hotmail.com

Sóley Eva BjarnadóttirT

Tröllabergi

Steinunn Dögg Steinsen

Formaður

steinunn@nordural.is

Salvar Steinn S. Kristbjörnsson

TröllabergiFulltrúar leikskólans Guðrún Viktorsdóttir gudrunv[hja]mos.is og Þuríður Stefánsdóttir thuridur[hja]mos.is