news

Kærleiksvika í Mosfellsbæ

06 Feb 2020

Hin árlega kærleiksvika verður haldin í Mosfellsbæ dagana 10. -14. febrúar n.k. Við á Huldubergi tökum þátt í henni með ýmsu sniði og leggjum áherslu á vináttu og kærleik í leikskólastarfinu.