news

Ný reglugerð um skólastarf

02 Nóv 2020

Ný reglugerð um skólastarf tekur gildi 3.nóvember

Helstu reglur í skólastarfi frá 3.nóvember hljómar svo:

Hámarksfjöldi starsfólks í rými :10

Lágmarksfjarlægð milli starfsfólks: 2 metrar

Grímunotkun starfsfólks: Þar sem 2 metra bil milli starfsfólks er ekki mögulegt

Tilfærsla starfsfólks milli hópa: Heimil

Hámarksfjöldi nemenda í rými: 50

Lágmarksfjarlægð milli nemenda: Engin

Grímunotkun nemenda: Engin

- Aðstandendur skulu ekki koma í skólabyggingar, án sérstaks leyfis.
- Aðeins eitt foreldri fylgi börnum í aðlögun og fylgi ströngum reglum á staðnum.
- Aðrir en starfsmenn skólanna skulu nota andlitsgrímur ef þeir þurfa að koma inn í skólabyggingar.
- Gestir sem koma í leikskólabyggingar, svo sem starfsfólk skólaþjónustu eða vegna vöruflutninga, skulu gæta að 2 metra nálægðartakmörkun og bera andlitsgrímur