Opið hús á Huldubergi 18. maí

10 Maí 2019

Opið hús verður á leikskólanum laugardaginn 18. maí n.k. frá kl. 11:30-13:00. Þar munu börnin sýna afrakstur af starfi sínu í vetur á leikskólanum. Foreldrar og aðrir áhugasamir eru velkomnir í heimsókn. Kaffi og kökuhlaðborð verður í boði frá börnum í leikskólanum