news

Rafmagnslaus dagur

02 Jan 2020

Mánudaginn 6. janúar n.k. verður rafmagnslaus dagur á leikskólanum. Það er liður í fræðslu um gamla tímann þegar ekkert rafmagn var til. Börnin mega þó koma með vasaljós en muna að merkja þau.