news

Sumarhátíð leikskólans

05 Jún 2019

Sumarhátíð

Foreldrafélagið stendur fyrir sumarhátíð í leikskólanum 13.júní klukkan 15:30-17:00. Æskilegt er að foreldrar taki virkan þátt í hátíðinni og að börnin séu á ábyrgð foreldra á meðan á hátíðinni stendur. Vinsamlegast skráið ykkur á þátttökulista á viðkomandi deild barna ykkar hvort þið munið taka þátt.

Dagskrá:

15:30-16:00: Leikhópurinn Lotta með leikþátt
16:00-17:00 Stöðvaleikir undir stjórn Svövu (íþróttaskóli barnanna).

Pylsur, safi og popp í boði leikskólans og foreldrafélagsins.