Námsáætlarnir veturinn 2018-2019

Nám barnanna skiptist í fjögur svið, en þau eru:

  • Læsi og samskipti
  • Sjálfbærni og vísindi
  • Heilbrigði og vellíðan
  • Sköpun og menning

Í gegnum námssviðin er unnið að settum markmiðum sem leikskólinn setur fram og þar af leiðandi eru námssviðin ekki markmið heldur leiðir að markmiðum. Námssviðin fléttast í gegnum allt leikskólastarfið og takast á við grunnþættina sex til menntunar: ·Læsi - Lýðræði og mannréttindi - Jafnréttindi - Heilbrigði og vellíðan - Sjálfbærni - Sköpun. Markmið með grunnþáttunum er að barnið geti byggt sig upp andlega og líkamlega, læri að bjarga sér í samfélaginu og vinna með öðrum.

Hér að neðan er hægt að skoða námsáætlanir hvers árgangs eftir mánuðum: