Matseðill vikunnar

27. Janúar - 31. Janúar

Mánudagur - 27. Janúar
Morgunmatur   Súrmjólk og morgunkorn, ávextir og lýsi
Hádegismatur Soðin ýsa með kartöflum, grænmeti og blaðlauksfeiti
Nónhressing Hafrakex með ost og gúrku
 
Þriðjudagur - 28. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókos og kanil, lýsi og ávextir
Hádegismatur Hakk og spaghetti
Nónhressing Heimalagað brauð með ýmsu áleggi
 
Miðvikudagur - 29. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókos og kanil, lýsi og ávextir
Hádegismatur Gúllassúpa með brauði
Nónhressing Kringla með smjöri, ávextir
 
Fimmtudagur - 30. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókos og kanil, ávextir og lýsi.
Hádegismatur Fiskistautar með kartöflum, grænmeti og remólaði
Nónhressing Heimalagað brauð með ýmsu áleggi
 
Föstudagur - 31. Janúar
Morgunmatur   Súrmjólk með morgunkorni, ávextir og lýsi
Hádegismatur PIZZA
Nónhressing Kryddbrauð með ost og smjöri