Tröllaberg
Velkomin á Tröllaberg.
Á deildinni eru nemendur fædd á árunum 2018 og 2019.
Starfsmenn deildarinnar eru Eva Dröfn deildarstjóri, Róbert, Emilia og Ana Cristina
Hægt er að hafa samband við okkur með því að senda tölvupóst á evadrofn[hja]hulduberg.is