Innskráning í Karellen
news

Starfsfólk óskast

24. 11. 2022

VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ STARFSMÖNNUM Í LEIKSKÓLASTARF Í FULLT STARF.

Í Huldubergi eru 100 börn á aldrinum 1 árs til 2ja ára. Sérstakar áherslur í leikskólastarfinu eru: Tilfinningalegt öryggi, umhyggja, umönnun, hlýja, góðvild, festa, sveigjanlegt dagskipulag, streitulaust umhverfi og aldurshæfandi örvun.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Leikskólakennari - Starfsumsókn

Sstarfsmaður í leikskóla - Starfsumsókn